Breyting Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 – kynning

Tillaga breytingar aðalskipulags verður kynnt á opnum degi á skrifstofu sveitarfélagsins þann 30. janúar 2018, milli kl. 10 og 12, þar sem allir eru velkomnir til að kynna sér breytingartillöguna.
Hægt er að kynna sér tillöguna betur með því að smella á síðuna skipulag í kynningu og auglýsingu