Ágætu Skorrdælingar, nú þegar snjóa hefur tekið upp víða í dalnum og þurr frostakafli við líði. Er rétt að benda fólki á að þurr sina og lauf í skóarbotnum, getur verið mjög eldfim og því er mikil nauðsyn á því, að allir fara varlega með eld.
Förum varlega;