Áskrifandi af frétt Núna er hægt að vera áskrifanda af fréttasíðu Skorradalshrepps. Með því að smella á Gerast áskrifandi að fréttum Skorradalshrepps þá er send tilkynning í tölvupósti í hvert sinn sem ný frétt fer inn á vefinn. Endilega nýtið ykkur þennan möguleika.