Breytingar á sorphirðu

1.nóvember sl.k tók Íslenska gámafélagið við sorphirðun í Skorradalshreppi. Búið er að skipta um gáma á grendarstöðum en tvær tunnur (tveggja tunnu flokkun) eru væntanlegar til íbúa sveitarfélagsins sem skráðir eru með lögheimili á lögbýlum á næstu dögum. Ekki verða gerðar breytingar á sorphirðun á frístundasvæðum að svo stöndu en áfram verður tekið þar óflokkað heimilissorp. Handbókin um flokkun heimilissorp er að finna hér.