Hreppsnefndarfundur nr. 159. verður haldinn 8. sept. kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Dagskrá:
1. Þróunarfélagið Grundartanga (gestir)
2. Bréf (Vegagerðin )
3 Vegagerðin ( styrkvegir )
4. Brákarhlíð ( árlegt framlag )
5. Faxaflóahafnir ( bréf )
6. Lögreglan ( umferðamerki )
7. Kjörskrá v, Alþingiskosninga 25. Sept.
8. Samningar Borgarbyggð
9. Sundlaugarhús ( staða mála )
10. Bréf ( Félagsmálarráðuneyti v. unicef )
11. Haustþing SSV 29. Sept.
12. Styrkir
Fundagerðir:
Skipulags og bygginganefnda;
SIS; fundir; 900
SSV; fundir; 161-162
Faxaflóahafnir; fundir; 207-208 og aðalfundar 2021
Fjallskilanefnd; fundur; 10.- 11
Heilbrigðiseftirlit Vestyurlands; 168