Drög að verndaráætlun fyrir framdal Skorradals

Drög að tillögu að verndaráætlun fyrir Framdalinn liggur fyrir sem ráðgjafafyrirtækið Alta ehf. hefur unnið fyrir Skorradalshrepp. Við Mótun tillögunnar voru haldnir samráðsfundir með Fornleifarstofnun Íslands, sem sá um aðalskráningu fornleifa og húsakönnun, Skógræktinni og Framdalsfélaginu. Enn fremur voru landeigendur, umráðamenn lands og félag sumarhúsaeigenda á Fitjum boðaðir til sameiginlegs samráðsfundar.
Hægt er kynna sér drögin hér