Endurtalning atkvæða

Óskað var við kjörstjórn að endurtalning færi fram á atkvæðum til varamanna og var Guðjón Bragason lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélagi fengin til að vera viðstaddur svo öruggt væri að talning væri rétt framkvæmd.
Varamenn eru:
1. Guðrún J. Guðmundsdóttir Efri – Hrepp
2. Ástríður Guðmundsdóttir Neðri – Hrepp
3. K. Hulda Guðmundsdóttir Fitjum
4. Jón Friðrik Snorrason Birkimóa 3
5. Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir Grund