Hætta á gróðureldum vegna þurrka

Ágætu Skorrdælingar, nú eru miklir þurrkar og því jarðvegur mjög þurr
og því sérstök ásæða til að fara varlega með opinn eld.
Ég vek sérstaklega athygli á því, að á skógarsvæðum, er mikill eldmatur í
skógarbotnum og því sérstök ástæða til varfærni.
Hjálpumst að, við að tryggja öryggi okkar allra.
B.kv. Árni Hjörleifsson  oddviti