Hreppslaug opnuð

Búið er að opna Hreppslaug í Skorradal og er hún opinn alla virka daga frá 15-22 og laugardaga og sunnudaga 12-22. Hægt er að kaupa sundkort sem gildir í 10 skipti.