Hreppsnefndarfundur nr 132

Verður haldinn miðvikud. 22. maí kl. 20.30
Dagskrá:
1. Bókhaldsmál PD/ KPMG
2. Þriggja mánaða uppgjör.
3. Bréf (Forsætisráðuneytið, heimsmarkmið UN)
4. Borgarbyggð ( brunamál, fundagerð )
5. Áfangastaðafulltrúi
6. Samvinnuhús (bréf)
7. Opinber innkaup (bréf SÍS)
8. Húsnæðisáætlun (Íbúðalánasjóður)
9. Jöfnunarsjóður bréf (breyttar reglur)
10. Lífeyrismál
11. Hæstaréttardómur ( vegna Jöfnunarsjóðs)
12. Brákarhlíð ( framlag)
13. Samgöngu- og Sveitastjórnaráð (bréf 23/4 fjárhagsáætlanir, breyting)
14. Rekstraleifi (Vatnsendahlíð)
15. EFS ( bréf um hlutverk Eftirlitsnefndar)
16. Fluttnings tilkynningar ( ath. kosningu skipulags- og Byggan.. )
17. Lón Andakílsvirkjunar (lögregluskýrsla)
Framlagðar fundagerðir: Skipulags- og Bygginganefndar