Hreppsnefndarfundur nr. 133

Hreppsnefndafundur no. 133 verður haldin fimmtud. 13. Júní kl 20.3o
Dagskrá:
1. Fasteignagjöld ( gestur Sveinn Óskar Hafliðason frá Motus )
2. Styrkbeiðni ( leiksvæði skilti )
3. Ljósleiðari ( staða mála )
4. Vatnsmál ( Indriðastaðir )
5. Brunavarnir
6. Þjónustusamningur ( fötlunarmál )
7. Skönnunarmál
8. Grænbókin ( umsögn)
9. Loftslagsmál ( heimsmarkmið)
10. Bókhaldsmál (samningar )
11. Kosningar ( oddvita og varaoddvita )
Framlagðar fundagerðir: Skipulag- og Bygginganefnd,