Hreppsnefndarfundur nr. 140 verður haldinn miðvikudaginn 11.des klukkan 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3.
Dagskrá fundarinns er:
- fjárhagsáætlun 2020 (seinni umræða)
- þriggja ára áætlun (seinni umræða)
- umsögn um frumvarp (um tekjustofn sveitarfélaga)
- Ljósaleiðari (staða mála)
framlagðar fundargerðir til samþykktar og kynningar:
Sipulags- og byggingarnefnd
SSV nr. 147, 148, 149
SÍS nr. 873, 874, 875,876
Faxaflóahafnir nr. 182, 183, 184, 185
Fjallskilanefnd nr. 7