Hreppsnefndarfundur nr.144

Hreppsnefndarfundur nr. 144 verður haldinn miðvikudaginn 11.mars kl:20:30

Dagskrá fundar er:

  1. Hreppslaug: Gestir; fulltrúar ungmennafélagsins og sundlaugarnefnd
  2. samgönguáætlun 2020 – 2024
  3.  SÍS (minnisblað oddvita)
  4. Urðun dýrshræja.
  5. Refaveiðar (áætlun)
  6. Brákarhlíð (minnisblað)

 

Framlagðar fundargerðir til samþ. og kynningar;

skipulags- og byggingarnefnd,

SSV nr. 151

SÍS nr. 877, 878, 879

Faxaflóahafnir nr. 186, 187, 188

Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands.