Hreppsnefndarfundur nr.149

Hreppsnefndarfundur nr.149 verður haldinn miðvikudaginn 9.september kl:20:30 að Hvanneyri.

Dagskrá 

1. Minnisblað oddvita

2. LEX Lögmannsstofa (samantekt)

3. Ungmannafélagið Íslendingur (samkomulag)

4. Bréf , Samgöngu- og Sveitastjórnarráðuneyti, (samningar milli sveitarfélaga)

5. Snorrastofa

6. Bréf (Póst og Fjarskiptastofnun)

7. INKASSO (tilboð)

8. Land lögmenn (tilboð)

9. Vegagerðin (bréf)

10. Endurskoðun samninga.

Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar;

Skipulags- og byggingarnefnd.

SSV-no; 152- 153-

SÍS,- no; -880-886-

Faxaflóahafnir, no; 189- 196-

Fundagerðir Sorpurðunar Vesturlands.