Hreppsnefndarfundur nr. 151

Hreppsnefndarfundur nr. 151 verður miðvikudaginn 11.nóvember n.k kl.20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. fjárhagsáætlun framhald fyrri umræðu
 2. Ákvörðun útsvarsprósentur
 3. bref /FHG)
 4. samningur (Grund ehf.)
 5. Rarik (bréf)
 6. Eftirlitsmyndavélar

framlagðar fundargerðir til samþ. og kynningar

 • skipulags- og byggingarnefnd
 • SSV nr.154-155
 • SÍS nr.887-890
 • Faxaflóahafnir nr.197-198
 • fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands nr 105
 • Fundargerðir Fjallskilanefndar nr 8-9