Hreppsnefndarfundur nr.156 14.apríl

Hreppsnefndarfundur nr. 156 verður miðvikudaginn 14.apríl n.k. kl:20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri

Dagskrá fundar:

  1.      Fyrri umræða ársreiknings 2020 ( Haraldur frá KPMG mætir )

2.      Fulltrúa í valnefnd UMSB

3       Hjólabraut   ( Litla Drageyri )

4.      Bréf  ( Indriðastaðahlíð )

5.      Sundlaugarhús, ( staða mála )

6.      Aðerðaráætlun ( bréf SÍS )

7.      Vegagerðin ( framkvæmdir )

8.      Bréf   ( Ríkisskattstjóri )

9.      Bréf   ( Umboðsmaður Alþingis )

10.     Styrkir

Fundagerðir:  Skipulags- og  Bygginganefndar:  148

SIS;   fundir   895-896

SSV;  fundir  159

Faxaflóahafnir;  fundir  203-204