Hreppsnefndarfundur nr. 158 23. júní 2021

Hreppsnefndarfundur nr. 158. verður haldinn  23. júní.   kl. 20.30 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá fundar:

1.      Sundlaugarhús ( viðauki við samkomulag)

2.      Samningar ( Borgarbyggð)

3       Minnisbl.  ( Heilbriggðiseftirlit Vesturlands )

4.      Bréf  ( Forsætisráðunneytið )

5.      Bréf  ( Samgönguráðuneytið )

6.      Bréf  (Vegagerðin )

7.      Urðunarmál

8.      Rekstrarleyfi

9.      Lóðaúthlut

10.      Framkvæmdarleyfi til Vegagerðarinnar

11.      Styrkir

Fundagerðir:

Skipulags og bygginganefndar

SIS;   fundir   897- 898- 899

SSV;  fundir  160

Faxaflóahafnir;  fundir  205- 206