Hreppsnefndarfundur nr. 180

Hreppsnefndarfundur nr. 180 verður haldinn miðvikudaginn 5.apríl kl.17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá
Almenn mál
1. Fundur með fulltrúum sumarhúsfélagana í Skorradalshrepp – 2304001
2. Fulltrúi á aðalfund Menntaskóla Borgarfjarðar – 2304002
3. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2304003