Hreppsnefndarfundur nr. 187 20.september 2023

Hreppsnefndarfundur nr. 187 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3. miðvikudaginn 20.september kl. 20

Dagskrá:

1. Erindi frá vara slökkvuliðsstjóri – 2309006
2. Umsókn um rekstrarleyfi til rekstur veitingarstaðar í flokki II sem rekin verður í Hreppslaug – 2309007
3. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002
4. Ósk um styrk til ADHD samtakana – 2309009
5. Skólaakstur á þjóðvegum – 2309016
6. Samningur um refaveiðar erindi frá Umhverfisstofnun – 2309015
7. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002
8. Erindi frá oddviti – 2209014
9. Sameiningarmál – 2309008
10. Umsögn um rekstrarleyfi gististaða – 2303004
11. Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá – 1911001

Fundargerð
12. Skipulags- og byggingarnefnd – 174 – 2309001F
12.1 2309014 – Þinglýst jarðamerki og sveitarfélagamörk
12.2 2309013 – Andakílsárvirkjun, fyrirspurn frá landeigendum Efri-Hrepps
12.3 2307001F – Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa – 72
12.4 2307006 – Fitjahlíð 100, Umsókn um byggingarleyfi
12.5 2301006 – Fitjahlíð 67B, Umsókn um byggingarheimild
12.6 2309005 – Hnitsetning lóðar, Dagverðarnes 44
12.7 2309001 – Skipulagsdagurinn 2023
12.8 2309002 – Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037
12.9 2309004 – Brunndæla í Hvammi, framkvæmdaleyfisumsókn
12.10 2309003 – Jarðvegsstífla við inntakslón Andakílsárvirkjunar, framkvæmdaleyfisumsókn

Fundargerðir til kynningar
13. Fundargerðir nr. 932 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2309011
14. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.233 – 2309010
15. Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, fundir nr. 164-176 – 2309012

Byggingarleyfismál
16. Fitjahlíð 100, Umsókn um byggingarleyfi – 2307006
17. Fitjahlíð 67B, Umsókn um byggingarheimild – 2301006

Framkvæmdarleyfi
18. Brunndæla í Hvammi, framkvæmdaleyfisumsókn – 2309004