Hreppsnefndarfundur nr. 188 miðvikudaginn 18.október kl:17:00

Dagskrá
Almenn mál
1. Styrkvegurinn Bakkakot-Stóra Drageyri – 2310007
2. Bréf frá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélagana vegna ársreiknings 2022 – 2310008
3. 6 mánaðauppgjör sveitarfélagsins 2023 – 2310010
4. Fjárhagsáætlun og gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vesturlands – 2310009
5. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
6. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011
7. Sameiningarmál – 2309008

Fundargerð
8. Skipulags- og byggingarnefnd – 175 – 2310001F
8.1 2309005 – Hnitsetning lóðar, Dagverðarnes 44
8.2 2306003 – Endurskoðun stefnumörkunar skógræktar, breyting aðalskipulags
8.3 2204006 – Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn, breyting aðalskipulags
8.4 2310001 – Fundur Skipulagsstofnunar með skipulagsfulltrúum
8.5 2310004 – Hvítbók um skipulagsmál
8.6 2206012 – Stóra Drageyri, óleyfisframkvæmd
8.7 2206020 – Bakkakot, óleyfisframkvæmd
8.8 2205001 – Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun

Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð nr. 933-934 í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2310014
10. Fundargerð 185.fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2310013
11. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.234-235 – 2310012

Skipulagsmál
12. Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn, breyting aðalskipulags – 2204006