Hreppsnefndarfundur nr. 196

Hreppsnefndarfundur nr. 196 verður haldinn á skrifstofu Skorradalshrepps mánudaginn 13.maí n.k. kl. 17:00

Dagskrá

Almenn mál
1. Ársreikningur Skorradalshrepps 2023 – 2404018
Ársreikningur Skorradalshrepps fyrir 2023 lagður fram til seinni umræðu.
2. Endurskoðunarskýrsla með ársreikningi 2023 – 2405002
3. Forsetakosningar 2024 – 2405003

Framkvæmdarleyfi
4. Álfsteinsá, umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku – 2211004