Hreppsnefndarfundur nr. 202

Hreppsnefndarfundur nr. 202 verður haldin á skrifstofu sveitarfélgasins miðvikudaginn 18.desember 2024 kl. 17.

Dagskrá:

Almenn mál
1. Starfsemi og fjármögnun Þróunarfélagsins Grundartanga árið 2025 – 2412002
2. Kjör íþróttamannseskju ársins – 2412003
3. Sameignarfélagssamningur Faxaflóhafna sf. – 2412007

Fundargerðir til staðfestingar
8. Skipulags- og byggingarnefnd – 185 – 2412001F
8.1 2304014 – Forsendur starfsemi Andakílsárvirkjunar
8.2 2404022 – Raflínunefnd vegna Holtavörðuheiðarlínu 1
8.3 2412001 – Stafrænt deiliskipulag

Fundargerðir til kynningar
4. Fundargerð nr. 953, 954, 955, 956 , 957, 958 og 959 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2411004
5. Fundargerðir nr. 183 og 184 stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2412004
6. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr 247 og 248 – 2412005
7. Fundagerð samtaka orkusveitarfélaga nr. 77 og 78 og aðalfundar. – 2412006