10:00-12:00 Örnámskeið í orfslætti (þátttöku þarf að tilkynna – skráning berist til Bjarna Guðmundssonar hjá Landbúnaðarsafni Íslands)
12:30 Skemman Kaffihús opnar
13:30 Setning hátíðarinnar á kirkjutröppum Hvanneyrarkirkju:
Björn Þorsteinsson rektor LbhÍ: Stutt ávarp
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra: Friðlýsing gömlu Hvanneyrartorfunnar.
13:30-17:00 Fornbílasýning, markaður í íþróttahúsinu, húsdýr með ungviði og Kvenfélagið 19. júní með kaffisölu í Gamla Búthúsinu
14:00 Sýning – slegið með gömlum dráttarvélum og nýr Farmall sýndur
14:30 Leiðsögn um Yndisgarða
14:00-16:00 Skemmtidagskrá: kerruferðir fyrir börn, gróðurgreiningarkeppni, keppni í pönnukökubakstri, ratleikur fyrir börn, Ullarselskonur sýna listir sínar og ýmislegt fleira
15:00 Klaufskurður sýndur af Guðmundi Hallgrímssyni
15:00 Leiðsögn um Hvanneyrartorfuna
16:30 Verðlaunaafhending fyrir gróðurgreiningarkeppni og pönnukökubakstur
16:30 Leiðsögn um Hvanneyrartorfuna
17:00 Formlegri dagskrá lýkur
20:00 Tónleikar með hljómsveitinni Veturhús í hlöðu Halldórsfjóss, hljómsveitin stígur á svið kl 20:30. Á dagskrá er blanda af þeirra eigin efni og coverlögum (ábreiðum). Miðaverð er 1500 kr, greitt við inngang í seðlum eða klinki (enginn posi).
Veturhús skipa:
Heiðmar Eyjólfsson: Söngur og gítar
Heimir Klemenzson: Hljómborð
Jakob Grétar Sigurðsson: Trommur
Kristján Gauti Karlsson: Gítar
Þórður Helgi Guðjónsson: Bassi