Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíð verður haldinn á vegum Ungmennafélagsins Íslendings mánudaginn 23. júní n.k. klukkan 20:30 að Mannamótsflöt. Þar verður farið í hina ýmsu leiki, teknir inn nýjir félagar, grillaðar pylsur og veikt í varðeld.