Kjörfundur í Skorradalshrepp

Kjörfundur Skorradalshrepps vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 20.október 2012 opnar kl. 12:00 í Skátaskálanum Skátafelli í Skorradal.
Kjörstjórn