Niðurstöður sveitastjórnakosninga

Á kjörskrá voru 42 og kusu 22 eða 52,38% niðurstöðu kosninga urðu þessar.
Aðalmenn:
Steinunn Fjóla Benediktsdóttir Mófellsstaðakoti 21 atkvæði
Pétur Davíðsson Grund 20 atkvæði
Davíð Pétursson Grund 19 atkvæði
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir Efri-Hrepp 18 aktvæðii
Karólína Hulda Guðmundsdóttir Fitjum 15 atkvæði
Varamenn í þessari röð:
Jón Eiríkur Einarsson Mófellsstaðakoti
Jóhannes Guðjónsson Efri-Hrepp
Jón Friðrik Snorrason Indriðastöðum
Ágúst Árnason Felli
Finnbogi Gunnlaugsson Birkimóa 3
Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir Grund