Ófært í Skorradalnum

Ekkert ferðaverður er í dalnum og er mikil ófærð. Þar hefur snjóað látlaust í allan dag og fór að draga í skafla núna í kvöld. Fólk er bent á að kynna sér vel færðina áður en það leggur af stað í dalinn ekki síst í sumarbústaðahverfunum.