þann 25. mars verður fyrsti fundur í verkefnaráði Holtvörðuheiðarlínu 1 sem og opinn fundur fyrir landeigendur, íbúa og aðra áhugasama um verkefnið. Opni fundurinn verður með fjarfundarfyrirkomulagi og verður hægt að nálgast streymi frá fésbókarsíðu Landsnets. Fundurinn hefst kl: 20.00 og gert er ráð fyrir að hann standi til um kl: 22.00.
Fundurinn verður með fjarfundarfyrirkomulagi og streymt á fésbókarsíðu Landsnets https://www.facebook.com/landsnet