Refa- og minkaveiðar í Skorradalshreppi

Samkvæmt skýrslu um refa- og minkveiðar í Skorradalshrepp frá 1. september 2009 til 31. ágúst 2010 voru veiddir 52 refir og 81 minkur í sveitarfélaginu.