Þann 20. apríl s.l. kom Pálmi Blængsson f.h. Ungmennasambands Borgarfjarðar á skrifstofu Skorradalshrepps og ritaði undir samstarfssamning á milli Skorradalshrepps og Ungmennasambands Borgarfjarðar. Hér eru þeir Pálmi Blængsson og Árni Hjörleifsson, Oddviti Skorradalshrepps, eftir undirritun samningsins. Samstarfssamningur Skorradalshrepps og Ungmennasambands Borgarfjarðar
Þann 20. apríl s.l. kom Pálmi Blængsson f.h. Ungmennasambands Borgarfjarðar á skrifstofu Skorradalshrepps og ritaði undir samstarfssamning á milli Skorradalshrepps og Ungmennasambands Borgarfjarðar. Hér eru þeir Pálmi Blængsson og Árni Hjörleifsson, Oddviti Skorradalshrepps, eftir undirritun samningsins. 