Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Skorradalsvatni og voru það Björgunnarsveitirnar Ok, Heiðar og Brák sem stóðu fyrir skemmtunninni. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom og sýndi hvernig menn væru hífðir upp úr vatn, boðið var upp á stutta siglingu á vatninu, sjósettur var stærsti traktorinn í heimi (svo vitað sé), boðið upp á grillaðar pylsur og margt fleira skemmtilegt.