KPMG var falið af hreppsnefnd Skorradalshrepps að gera skýrslu með helstu fjárhagsupplýsingum með mögulegar sameiningar sem snúa að Borgarbyggð annars vegar og Hvalfjarðarsveitar hins vegar.
Skýrslan hefur verið send inn á öll heimili í Skorradal en hana má líka nálgast hér.