Sorphirða

Búið er að gera nýja vefgrein vinstra megin um sorphirðu í sveitarfélaginu en þar er að finna sorphirðudagatal fyrir árið 2011. Sorphirðudagatalið á eingöngu við lögbýlin í sveitarfélaginu.