Forsetakosningar fara fram laugardaginn 30.júní n.k. í Skátaskálanum Skátafelli í Skorradal. Kjörstaður opnar kl. 12.
Að venju verður kaffi á boðstólum.
Kjörskrá liggur frammi hjá Oddvita Skorradalshrepps fram að kjördegi
Kjörstjórn Skorradalshrepps.