Tilkynning frá kjörstjórn Skorradalshrepps vegna „Þjóðaratkvæðagreiðslu“
Kjörstaður í Skorradalshreppi er Skátaskálinn Skátafell.
Kjörstaður verður opnaður kl. 12, laugardaginn 6. mars n.k.
Kjörskrá liggur frammi hjá Oddvita Skorradalshrepps fram að kjördegi.
Kjörstjórn Skorradalshrepps
Davíð Pétursson
Fjóla Benediktsdóttir
Finnbogi Gunnlaugsson