Kjörsókn

Kjörsóknin í Skorradalshreppi fór frekar rólega af stað og kusu flestir seinni partinn. Á kjörskrá voru 44. Kjörsókn var 40.9% sem kusu á kjörstað en 56.8% þegar utankjörfundar atkvæði voru talin með.