Tilkynning frá kjörstjórn

Þar sem engin framboðslisti barst kjörstjórn munu fara fram óhlutbundnar kosningar 14.maí n.k.

Allir kjósendur í Skorradalshrepp eru í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrirfram skorast undan því.

Eftirtaldir hafa skorast undan kjöri sbr. .málsgr. 49.gr. laga nr 112/2021.

Ástríður Guðmundsdóttir, Neðri-Hrepp

Davíð Pétursson, Grund

Guðrún J. Guðmundsdóttir, Efri-Hrepp

Jóhannes Guðjónsson, Efri-Hrepp

Karólína Hulda Guðmundsdóttir, Fitjum

Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, Mófellsstaðakoti

 

Kjörstjórn Skorradalshrepps