Tilkynning frá oddvita

Kæru íbúar, frístundahúsaeigendur og aðrir þeir sem þurf að hafa samskipti við sveitarfélagið. Nú hittist svo á að oddviti er í fríi frá 13.-23.júní og verður því ekki á skrifst0funni á auglýstum tímum það tímabil en ef brýna nauðsyn ber til er hægt að hafa samband við Guðnýju Elíasdóttur varaoddvita gudny.eliasdottir@skorradalur.is eða í síma 8474163. Önnur starfsemi á að vera samkvæmt venju þ.e. hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa.

Jón Einarsson, oddviti