Týndur köttur

Ronja er týnd, hún er þrílit læða með svartan lepp fyrir öðru auganu, hún er ekki mannblendin. Ronja hefur ekki skilað sér heim í Hvammshlíð síðan laugadaginn 26.apríl. Þeir sem hafa séð hana eða vita hvar hún er niður komin eru beðnir að hafa samband í síma 847-8324 eða 868-8843 eða með tölvupósti skogaralfurinn@vesturland.is.
Valdi og Þórný Hvammshlíð Skorradal.