Úrslit sveitastjórnakosninga 2022

Á kjörskrá voru 47 og var kjörsóknin 87,2%

Úrslitin voru þessi:

Aðalmenn:

Jón Eiríkur Einarsson, Mófellsstaðakoti,   22 atkvæði
Kristín Jónsdóttir, Hálsum,   22 atkvæði
Pétur Davíðssson, Grund 2,   21 atkvæði
Óli Rúnar Ástþórsson, Birkimóa 1,   20 atkvæði
Guðný Elíasdóttir, Mófellsstöðum,   15 atkvæði

Varamnenn:

  1. Sigrún Guttormsdóttir Þormar, Dagverðarnesi 72
  2. Björn Haukur Einarsson, Neðri-Hrepp
  3. Svanhvít Jóhanna Jóhannsdóttir, Hvammshlíð
  4. Ómar Pétursson, Indriðastöðum
  5. Tryggvi Valur Sæmundsson, Hálsum