Úrslit sveitastjórnarkosninga í Skorradalshrepp 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 í Skorradalshreppi eru kunn, á kjörskrá voru 45 manns og af þeim kusu 39. Kjörsókn var 87%.
Aðalmenn
Jón Eiríkur Einarsson Mófellsstaðakoti 26 atkvæði
Árni Hjörleifsson Horni 18 atkvæði
Ástríður Guðmundsdóttir Neðri – Hrepp 17 atkvæði
Sigrún Guttormsdóttir Þormar Dagverðarnesi 72 17 atkvæði
Pétur Davíðsson Grund 2 15 atkvæði
Varamenn:
Jón Arnar Guðmundsson Fitjum
Valdimar Reynisson Hvammshlíð
Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir Grund 2
Jón Friðrik Snorrason Birkimóa 3
Gunnar Rögnvaldsson Dagverðarnesi 72