Sunnudaginn 6. júní verða björgunarsveitirnar í Borgarfirði með útfjör við Skorradalsvatn k: 13. Þar verða tækin til sýnis, boðið upp á siglingar á vatni, grillaðar pylsur, farið í leiki og margt fleira skemmtilegt. Boðið er upp á sætaferðir frá Hyrnunni kl:12:45. Sjá auglýsingu með því að smella hér.