veðurblíða

Veðurstofan spáir er mjög góðu veðri næstu daga og um helgina hér á suð-vesturlandi svo nú er um að gera að skella sér í bústaðinn eða að tjalda í Selskóginum. Klukkann 9:30 í dag var komin 15 stiga hiti og sól.