Verslunarmannahelgin

Hin árlega skemmtun félags sumarbústaðareigenda í Fitjahlíð verður haldin laugardaginn 2. ágúst.
Kveikt verður í brennunni kl. 21.30.
Eftir brennu er boðið upp í dans í skemmunni á Fitjum þar sem Fitjabandið spilar fyrir dansi til kl. 1.00.
Æskilegt er að aðilar frá og með bústöðum 61 til 70 haldi uppi brennufjöri og geri skemmuna klára fyrir og eftir ball. Undirbúningsfundur kl. 14.00 laugardaginn 2. ágúst í skemmunni.
Viltu ganga í félagið?

Þeir sumarhúsaeigendur sem ekki hafa fengið sent til sín fréttabréf og gíróseðil en óska eftir að vera í félaginu geta haft samband við Sæmund í síma 863-3085.