Viðburðarvika á Vesturlandi 23. apríl til 30.apríl og helgina 1. og 2. maí. 2009

Menningarráð Vesturlands mun senda út bækling þar sem auglýstir verða viðburðir sem standa yfir á þessum tíma.
Með þessu viljum við hvetja til menningarviðburða af öllu tagi á þessum tíma.
Beiðnir um þátttöku þurfa að berast fyrir 6. apríl á www.menning@vesturland.is.
Upplýsingar gefur Elísabet Haraldsdóttir í síma 4332313/ og 8925290 og á heimasíðu