Kjörskrá skal liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum sveitarfélaga eða öðrum hentugum stað eigi síður en 21 degi fyrir kjördag eða fyrir laugardaginn 11. maí 2024, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga.V.
Í samræmi við ofanritað verður kjörskrá Skorradalshrepps fyrir forsetakosningarnar þann 1. júní almenningi til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma skrifstofu og einnig er hún til sýnis hjá oddvita i Mófellsstaðakoti.