Forsetakosningar 2024

Við forsetakosningar 1.júní 2024 verður kjördeild Skorradalshrepps  í Laugarbúð/Hreppslaug. Kjörfundur hefst klukkan 09:00 og lýkur kl: 17:00.

Á kosningavef Stjórnarráðs Íslands kosning.is geta kjósendur kannað hvar þeir eiga að kjósa og þar eru ýmsar upplýsingar varðandi kosningarnar.