Brynjar Börnsson frá Neðri- Hrepp í Skorradal og Perla Steingrímsdóttir tóku þátt fyrir Íslands hönd á Norður Evrópumóti 31.ágúst í Danmörku þar lentu þau í 4. sæti í flokki ungmenna 16-18 ára latín en þau eru bæði 16. ára. Í opinni keppni á sunnudeginum 1.september lentu þau í 2. sæti í 16-18 ára latin og 3. sæti i 16-21 àra latin. Til hamingju með þennan frábæran árangur.