Á sjómannadaginn standa Björgunarsveitirnar Brák, Ok og Heiðar fyrir dagskrá á Skorradalsvatni kl:13 þar verður meðal annars til sýnis ný sæþota og fleira verður til skemmtunnar. Mæting er við Vatnsósinn í landi Indriðastaða. Útifjörs auglýsingu björgunnarsveitanna er að finna hér.