Bundið slitlag Næstu daga verður unnið við að setja bundið slitlag frá merkjum Vatnsenda og Hvamms og inn fyrir Dagverðarnes. Einhverjar tafir verða á umferð á meðan unnið er að þessum kafla.